SÍK – Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda – auglýsir eftir umsóknum um greiðslur úr IHM sjóði SÍK.
Rétt til umsókna úr sjóðnum eiga sjálfstæðir kvikmyndaframleiðendur sem framleitt hafa kvikmyndir sem sýndar hafa verið í sjónvarpi á árinu 2012.
Rétt til umsókna úr sjóðnum eiga sjálfstæðir kvikmyndaframleiðendur sem framleitt hafa kvikmyndir sem sýndar hafa verið í sjónvarpi á árinu 2012.
Hagstofan var að gefa út veltutölur yfir fyrstu 6 mánuði ársins. Veltan í skattflokknum „Framleiðsla á kvikmyndum, myndböndum og sjónvarpsefni“ hefur meira en tvöfaldast á milli ára og er velta ársins orðin jöfn veltu alls ársins 2011.
Rétt er að benda kvikmyndaframleiðendum á bréf sem Vinnueftirlitið hefur sent SÍK og öðrum aðilum í greininni.
Bréfið er aðgengilegt hér á vefnum: Orðsending frá vinnueftirlitinu
Hér er tilkynning atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu en ráðuneytið mun að þessu sinni þurfa að nýta heimild um frestun úrborgunar endurgreiðslna sem eru umfram fjárveitingar Alþingis í fjárlögum 2014.
Meðfylgjandi upplýsingar hafa verið sendar bréflega til þeirra fyrirtækja sem ætlað er að sæki um endurgreiðslu á næstu mánuðum.
Mikil veltuaukning er í framleiðslu á kvikmynduðu efni.
Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda – SÍK, boðar forsvarmenn aðildarfyrirtækja til aukaaðalfundar mánudaginn 30. júní nk. kl. 17:00.
Samband íslenskra
kvikmyndaframleiðenda.
Borgartún 35, 105 Reykjavík
Sími 591 0100
sik@si.is