SÍK – Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda – auglýsir eftir umsóknum um greiðslur úr IHM sjóði SÍK.
Rétt til umsókna úr sjóðnum eiga allir sjálfstæðir kvikmyndaframleiðendur sem framleitt hafa kvikmyndaverk sem sýnd hafa verið í sjónvarpi og á íslenskum streymisveitum á árinu 2023. Aðeins rétt út fylltar umsóknir verða afgreiddar. Vinsamlegast sendið umsóknir á:
SÍK – Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda
Borgartúni 35
105 Reykjavík
eða með tölvupósti á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Engar aðrar leiðir umsókna verða teknar gildar
Umsóknarfrestur fyrir greiðslur úr IHM sjóði SÍK vegna 2023 er til 27. ágúst næstkomandi. Ekki er tekið við umsóknum eftir þann tíma.
Greiðslur þessar eru bætur til kvikmyndaframleiðenda fyrir eintakagerð til einkanota á myndum þeirra, þegar þær eru sýndar í sjónvarpi á Íslandi.
Upplýsingar um úthlutunarreglur og umsóknareyðublað er að finna á flipanum IMH Réttahafagreiðslur á toppi heimasíðu eða hér