Opinn fundur - gervigreind í kvikmyndaiðnaði
	
		
		
					
			Fréttir	
		
		
					
	
				
		
	
			
		
			
	
		
			
		
		
	
	Gervigreind í kvikmyndaiðnaði er yfirskrift opins fundar Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda sem fer fram fimmtudaginn 13. febrúar kl. 11.30-13.00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, í fundarsalnum Hyl. Boðið verður upp á léttan hádegisverð.
Dagskrá
- Höfundaréttur og gervigreind - Tómas Þorvaldsson, lögmaður
- How To Control Creative AI? - Maciej Żemojcin, sérfræðingur í framleiðslu gervigreindar- og sýndarveruleikakvikmynda
- Hjálpartæki kvikmyndagerðar - Gaukur Úlfarsson, kvikmyndagerðamaður og leikstjóri
- Textun á tímum gervigreindar - Haukur Guðjónsson, framkvæmdastjóri Sundra hugbúnaðarlausna
- Fundarstjórn - Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI
Skráning er að finna hér

