Aðalfundur SÍK Föstudaginn 24. maí kl. 16.00-17.30 á Vox Home Aðalfundur Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, SÍK, verður haldinn föstudaginn 24. maí næstkomandi kl. 16.00-17.30 á Vox Home, Hilton Reykjavík Nordica. Dagskrá: Kl. 16.00 Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, verður með framsögu um…
Tilkynningar
IHM úthlutun vegna 2017
SÍK – Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda auglýsir eftir umsóknum um greiðslur úr IHM sjóði félagsins. Rétt til umsókna úr sjóðnum eiga sjálfstæðir kvikmyndaframleiðendur sem framleitt hafa kvikmyndaverk sem sýnd hafa verið í sjónvarpi á árinu 2017. Umsóknir berist fyrir 15. febrúar…
Fréttir
Ný stjórn SÍK
Aðalfundur Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda (SÍK) var haldinn hjá Samtökum iðnaðarins fimmtudaginn 16. nóvember síðastliðinn. Ný stjórn var kosin en hana skipa Kristinn Þórðarson hjá True North sem einnig er formaður stjórnar, Guðrún Edda Þórhannesdóttir hjá Kvikmyndafélaginu Hughrif sem er varaformaður,…
Fréttir
SÍK fagnar samþykktu frumvarpi
Kvikmyndaframleiðendur fagna nýsamþykktu frumvarpi um hækkun á endurgreiðslum í 25% sem taka munu gildi 31. desember næstkomandi. Endurgreiðsluhlutfallið tekur til alls framleiðslukostnaðar sem til fellur við framleiðslu kvikmynda eða sjónvarpsefnis hér á landi. Annað nýmæli í lögunum er að horfið…
Fréttir
Málþing um fjárfestingar í kvikmyndaiðnaði
Kvikmyndaframleiðsla er hörku menningariðnaður! var yfirskrift málþings Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda (SÍK) og Samtaka iðnaðarins sem haldið var í Gamla bíói 26. maí. Á málþinginu var farið yfir jákvæða þróun kvikmyndaiðnaðarins hér á landi og fjallað um fjármála- og tryggingaþjónustu í…
Fréttir
Kristinn Þórðarson, Truenorth nýr formaður SÍK
Aðalfundur SÍK, Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, var haldinn fimmtudaginn 26. maí s.l. Á fundinum var kosinn nýr formaður Kristinn Þórðarson, framleiðandi hjá Truenorth. Kristinn tekur við af Hilmari Sigurðssyni, framkvæmdastjóra GunHil sem hefur gegnt starfi formanns í fjögur ár. Kvikmyndaiðnaðurinn hefur…
Fréttir
Vel heppnuð ívilnun
Sértækir opinberir styrkir eða niðurgreiðslur til einstakra atvinnugreina eru jafnan litin hornauga í hagfræðinni. Almennt er litið svo á að markaðshagkerfið leiði sjálft til hagkvæmustu nýtingar á mannauði, fjármagni og annarra framleiðsluþátta og að stuðningur leiði til óhagkvæmni.
Fréttir
Góðar fréttir fyrir kvikmyndaiðnaðinn
Tekjur ríkissjóðs af kvikmyndaframleiðslu eru hærri en endurgreiðslur til framleiðenda skv. nýútkominni skýrslu um hagræn áhrif kvikmyndagerðar á Íslandi. Núverandi 20% endurgreiðsla til kvikmyndaiðnaðarins er því að skila sér. Sé einungis litið til beinna áhrifa eru skatttekjur kvikmyndaframleiðslu að jafnaði…
Fréttir, Hátíðir
Stockfish – European Film Festival byrjar 19. febrúar
Stockfish – European Film Festival in Reykjavík verður haldin dagana 19.febrúar – 1.mars 2015 í Bíó Paradís. Hátíðin er haldin í samvinnu við Heimili kvikmyndanna, Bíó Paradís og fagfélög í kvikmyndagreininni á Íslandi. Fulltrúi SÍK í stjórn er Guðrún Edda…