Framlög til kvikmyndagerðar í Fjátlögum 2010
Mikill niðurskurður fyrirhugaður!
Framlög til kvikmyndagerðar í Fjátlögum 2010
Mikill niðurskurður fyrirhugaður!
Að undanförnu hafa ýmsir skrifað um heimildakvikmyndina Draumalandið eftir Þorfinn Guðanson og Andra Snæ Magnason. Skúli Thoroddsen ritar grein í Fréttablaðið og telur myndina vera ráðgátu, hann fullyrðir að „hún var hvorki heimildamynd, drama né gamanmynd“ – og hann„hallast helst að því að sé áróðursmynd, samin til að fullnægja þörfum draumóramanna um afturhvarf til þess sem var“.
Nú eru tvær íslenskar heimildamyndir sýndar í kvikmyndahúsum borgarinnar. Draumalandið og myndin um Bobby Fischer og Sæma rokk í Háskólabíói, og nýlokið er sýningum á mynd Friðriks Þórs um Sólskinsdrenginn Kela.
Það voru sérlega ánægjulegar fréttir sem bárust af Alþingi um að samþykkt hafi verið samhljóða að hækka hlutfall tímabundinnar endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar á Íslandi úr 14% í 20%. Þessi ákvörðun er mjög mikilvæg þeim framleiðslufyrirtækjum sem sinna þjónustu við erlenda kvikmyndagerð á Íslandi en hún er ekki síður mikilvæg fyrir kvikmyndaframleiðslufyrirtæki sem framleiða íslenskar kvikmyndir.
Könnun á fjármögnun 112 íslenskra kvikmyndaverka 2006-2009
Samband íslenskra
kvikmyndaframleiðenda.
Borgartún 35, 105 Reykjavík
Sími 591 0100
sik@si.is