BRIFF Co-Production Market 2023
Um þessar mundir er BRIFF - Brussels International Film Festival að skipuleggja Brussels Co-Production Market sem verður haldið dagana 28.-30. júní 2023 á meðan BRIFF hátíðinni stendur (dagana 27. júní - 5. júlí).
Unnið hefur verið að stuðningi meðframleiðslu á milli evrópskra og belgískra framleiðenda frá árinu 2016. Meðframleiðsluverkefnum er skipt í tvo flokka: the Gap Financing Sessions and UP: Up-and-coming Producer. Umsóknarfrestur er til 13. maí 2023 Frekari upplýsingar má finna hér: https://briff.be/en/professionals/market/