MIDPOINT event at Stockfish

mini MIDPOINT vinnustofa með Pavel Jech frá hinum þekkta FAMU skóla í Tékklandi á Stockfish kvikmyndahátíðinni 21. – 22. febrúar. Umsóknir þurfa að berast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. í síðasta lagi fimmtudaginn 5. febrúar. Framleiðandi og handritshöfundur / leikstjóri með fyrstu eða aðra mynd í þróun þurfa að sækja um saman. Endilega dreifið í bransanum!

https://www.facebook.com/stockfishfilmfestival

Midpoint workshop_call for applications