Góð ráð frá ritstjóra til framleiðenda
Fréttir
Wendy Mitchell, ritstjóri Screen gefur framleiðendum góð ráð um fjölmiðla
Hér er m.a. rætt um mikilvægi ljósmyndarinnar sem er valin með fréttatilkynningum! Og að sú fyrsta verður oft sú eina.