Kynning á dagskrárstefnu RÚV
Fréttir
Föstudaginn 26. apríl kl. 14:00 í Bíó Paradís.
SÍK boðar til fundar með RÚV þar sem Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV kynnir kvikmyndaframleiðendum og öðru áhugasömu kvikmyndagerðarfólki nýja dagskrárstefnu RÚV og ræðir um framkvæmd þeirrar stefnu og hvað er framundan í dagskrármálum RÚV. Á eftir framsögu Skarphéðins verða umræður og spurningum svarað.