Fjárlög 2014

Í fjárlagafrumvarpi sem lagt var fram þann 1. október 2013 er lagt til að Kvikmyndasjóður verði skorin niður úr 1.070 m sem voru áætlaðar í 624,7 m króna. Þetta er niðurskurður upp á 42% frá áætlun og 39% frá núverandi framlagi. Hér er reynt eftir megni að halda utan um umræðuna og gögn tengd henni.

Auglýsing fagfélaga í kvikmyndagreininni kvikmyndagreinin_uppsagnir

Glærur til kynningar á stöðu og framtíð kvikmyndagerðarinnar – Glærur

Minnisblað til ráðherra um samkeppnissjóði – sent 15.10.2013 – Minnisblad_Rannsoknar_og_throunarsjodir_samanburdur.pdf

Minnisblað til þingmanna – sent 15.10.2013 – Minnisblad_kvikmyndagerd_Althingi.pdf

Yfirlýsing frá stjórn SÍK vegna fjárlagafrumvarps 2014: Yfirlysing_SIK_vegna_Fjarlagafrumvarps_2014.pdf

Yfirlýsing frá stjórn SKL vegna fjárlagafrumvarps 2014: http://klapptre.is/2013/10/02/42-nidurskurdur-til-kvikmyndagerdar-yfirlysing-stjornar-skl-vegna-fjarlagafrumvarps/?fb_source=pubv1

Yfirlýsing frá stjórn FK vegna fjárlagafrumvarps 2014: http://klapptre.is/2013/10/01/yfirlysing-fra-stjorn-fk-vegna-fjarlagafrumvarps/

Glærur frá fundi með íslenskum ráðamönnum í Bíó Paradís í kjölfar hækkunar á kvikmyndasjóði – 29. janúar 2013 SIK_kynningarfundur_BioParadis_Jan292013.pdf

Hverjir fjármagna íslenska kvikmyndaverk – (Rauða skýrslan) – mars 2010: http://www.producers.is/Verkefni/Fjarlog2010/Konnun2010/

Hagræn áhrif kvikmyndalistar – Dr. Ágúst Einarsson, Bifröst, 2011: http://rsm.bifrost.is/files/Skra_0057197.pdf

Íslensk kvikmyndagerð fyrir íslenska menningu, áhorfendur og tungu.
Greining á starfsskilyrðum kvikmyndagerðar á Íslandi (Bláa skýrslan). íslensk_kvikmyndamenning_greining_2010.pdf

 

Grein um stöðuna í lok ágúst 2013: Þróttmikil atvinnugrein í miklum vexti

Í Morgunblaðinu þann 9. september 2013 birtast fréttir af fyrirhuguðum niðurskurði á Kvikmyndasjóði um allavega 40%.Hér má sjá viðbrögð hluta stjórnarþingmanna og forsætisráðherra við þeim fréttaflutningi:

Úr viðtali við forsætisráðherra í Kastljósi þann 11. september: http://www.youtube.com/watch?v=snpXAWCO2qA&feature=youtu.be

Frásögn Eyjunnar af sama viðtali: http://eyjan.pressan.is/frettir/2013/09/11/sigmundur-david-ekki-a-dagskra-ad-skera-meira-nidur-hja-ruv-og-kvikmyndasjodi-en-annars-stadar/

Viðbrögð formanns fjárlaganefndar við þessum fréttum: “Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks og formaður fjárlaganefndar, gerir slíkt hið sama á Facebook síðu sinni: [Þ]að skyldi ekki vera að andstæðingar Framsóknarflokksins hafi komið „fréttinni“ af niðurskurði til kvikmyndagerðar af stað til að slá pólitískar keilur – Framsóknarflokkurinn hefur ætíð staðið með þessari ört vaxandi atvinnugrein,”