Aðalfundur SÍK 2003

Aðalfundur Framleiðendafélagsins/SÍK
að Þingholti, Hótel Holti,
föstudaginn 2. maí 2003 

Fundargerð.

Mættir voru:
Tómas Þorvaldsson, lögmaður félagsins
Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands
Agnes Johansen frá Sögn ehf
Halldór Þorgeirsson og Guðný Halldórsdóttir frá Umba ehf
Ólafur Rögnvaldsson frá Axi ehf
Anna Th. Rögnvaldsdóttir og Ásdís Thoroddsen frá Gjólu
Hrafn Gunnlaugsson og Edda Kristjánsdóttir frá FILM
Ágúst Guðmundsson og Kristín Atladóttir frá Ísfilm
Guðmundur Kristjánsson frá Gosi ehf
Björn Sigurðsson frá Bíói hf
Björn Br. Björnsson frá Hugsjón
Ari Kristinsson frá Töku
Snorri Þórisson frá Pegasus
Friðrik Þór Friðriksson og Anna María Karlsdóttir frá Íslensku kvikmyndasamsteypunni.
Júlíus Kemp frá Kvikmyndafélagi Íslands
Guðbergur Davíðsson frá Nýja bíói.
Valdimar Leifsson frá Lífsmynd
Þór Elís Pálsson frá Niflungum
Hjálmtýr Heiðdal frá Seylunni.
Erlendur Sveinsson frá Kvikmyndaverstöðinni
Skúli Malmquist frá Zik Zak kvikmyndum
Sveinn M. Sveinsson frá Plús film
(þá var Skúli Malmquist með umboð frá Sigurjóni Sighvatssyni, Verkstæðinu til að kjósa um málefni fundarins).
20 félög og fyrirtæki áttu þannig fulltrúa á fundinum sjálfum og með umboði frá Sigurjóni Sighvatssyni hafði 21 aðili atkvæðisrétt á fundinum (nöfn þeirra sem fóru með atkvæði hvers félags eru feitletruð hér að ofan)

Agnes Johansen skipaður fundarritari og Tómas Þorvaldsson fundarstjóri fundarins

Fyrsti dagskrárliður (1:12)
Gögn lögð fyrir fundinn: 1. Ársreikningur 2002 2. Rekstraráætlun SÍK 2003

Annar dagskrárliður (2:12)
Ari Kristinsson las skýrslu stjórnar´
Umræður um skýrslu stjórnar

Tólfti dagskrárliður (12:12)
Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar var gestur fundarins.

Þriðji dagskrárliður (3:12) Ársreikningar
Snorri Þórisson, gjaldkeri félagsins lagði fram endurskoðaða ársreikninga 2002 og gerði grein fyrir þeim. Reikningarnir bornir upp og samþykktir einróma.

Fjórði dagskrárliður (4:12) Skráning nýrra kvikmyndaverka.

Sjötti dagskrárliður (6:12) Inntaka nýrra félaga
Ari Kristinsson sagði að fyrir lægju tvær slíkar beiðnir:
A. Lýður Árnason (Í einni sæng / Í faðmi hafsins)
B. Ólafur Jóhannesson, Poppoli kvikmyndafélag (Poppoli ehf.)

Sjöundi dagskrárliður (7:12) Stjórnarkjör.

Níundi dagskrárliður (9:12) Félagsgjöld.

Ellefti dagskrárliður (11:12)
Ari Kristinsson gaf skýrslu um rekstraráætlun 2003 en allir fundarmenn fengu eintak til að stúdera.
Rekstraráætlun var samþykkt.

Tíundi dagskrárliður (10:12) Önnur mál.

Fundi slitið formlega þegar klukkan var farin að ganga 2h00 eftir miðnætti.