Aðalfundur SÍK 2011

Aðalfundur SÍK 2011 var haldinn á Hótel Plaza við Ingólfstorg, fimmtudaginn 20. október 2011.

 

 

Fundargerð aðalfundar SÍK 20. október 2011

1. Kosning starfsmanna fundarins.
Ari Kristinsson lagði fram tillögu um að Tómas Þorvaldsson yrði fundarstjóri og Hilmar Sigurðsson ritaði fundargerð. Ekki var gerð athugasemd við það.

Lögð fram kjörgögn
Aðalfundur SÍK var boðaður með tölvupósti þann 6. október sl.

Eftirtalin virk félög í SÍK mættu á fundinn og fyrir þeirra hönd eftirtaldir fulltrúar:

 

Mæting Aðalfundur SÍK 2011  
     
Bergmyndir ehf. Ari Kristinsson ATKV
Bergmyndir ehf. Bergþóra Aradóttir  
CAOZ Hilmar Sigurðsson  
CAOZ Arnar Þórisson ATKV
Ergis Ari Alexander ATKV
Fossafélagið Títan UMBOÐ til Guðbergs Davíðssonar ATKV
Heimildamynd ehf. Svavar Guðmundsson ATKV
Hugo film Ingvar Þórisson ATKV
Ísfilm Ágúst Guðmundsson ATKV
Ísfilm Anna Katrín Guðmundsdóttir  
KAM-Films Konráð Gylfason ATKV
Kisi Júlíus Kemp ATKV
Krumma films Hrafnhildur Gunnarsdóttir ATKV
Kvikmynd Þorsteinn Jónsson ATKV
Kvikmyndafélagið Hughrif Guðrún Edda Þórhannesdóttir ATKV
Leiknar Myndir UMBOÐ til Ara Kristinssonar ATKV
Litla gula hænan Ásthildur Kjartansdóttir ATKV
Ljósband Anna María Karlsdóttir ATKV
Ljósband Elísabet  
Ljósop Guðbergur Davíðsson ATKV
Osló ehf. Hrönn Kristinsdóttir ATKV
Osló ehf. Valdimar Jóhannsson  
Pegasus Snorri Þórisson ATKV
Poppoli Kristín Andrea Þórðardóttir ATKV
Reykjavík Films Björn Br. Björnsson ATKV
Saga film Kjartan Þór Þórðarson ATKV
Saga film Margrét Jónasdóttir  
Seylan Hjálmtýr Heiðdal ATKV
Sögn ehf. Agnes Johansen ATKV
Zik Zak Skúli Malmquist ATKV
Litla gula hænan Ásthildur ATKV
Artio film Jón Gústafsson ATKV

Samtals mættu því fulltrúar f.h. 26 af 26 félögum sem eiga rétt til fundarsetu eða 100%.

Ekki voru gerðar athugasemdir við fundarboðun og lýsti fundarstjóri hann því löglegan og löglega til hans boðað.

Öll fundargerðin er eingöngu aðgengileg aðildarfélögum SÍK á innra vef.