Eitt af mikilvægustu málum sem SÍK fjallar um eru höfundarréttarmál. Til að skilja höfundarrétt aðeins betur, þá er hér grein sem Tómas Þorvaldsson, lögmaður SÍK tók saman og birti í Landi og sonum, árið 2001.
Höfundaréttur og skyld réttindi að kvikmyndum.
Eftir Tómas Þorvaldsson, HDL.