Aðalfundur SÍK 2000

Aðalfundur FF SÍK 7. febrúar 2000.


Fundur settur og lögð fram kjörgögn. Ari Kristinsson setti fund. Fundarstjóri valinn Tómas Þorvaldsson. Kjörgögn lögð fram (sjá meðfylgjandi lista með nöfnum félaga og fulltrúa þeirra) skj. no 1.
Fundarstjóri bauð menn sérstaklega velkomna til þess merkilega sameiningarfundar. Síðasti aðalfundur var haldinn í des. 1998.
Skýrsla stjórnar.
Næst flutti formaður SÍK, Ari Kristinsson, skýrslu stjórnar.
Umræður um skýrslu stjórnar.
Skýrsla gjaldkera.
Inntaka nýrra félaga.
Stjórnarkjör.
Ari greindi frá því að að stjórnirnar tvær (SÍK og Framleiðendfélagsins) hafi talað talsvert saman til þess að koma saman heillegri stjórn og bar fram eftirfarandi tillögu um stjórn:
Formaður: Ari Kristinsson
Varaformaður og ritari: Jón Þór Hannesson
Gjaldkeri: Snorri Þórisson
Meðstjórnandi: Friðrik Þór Friðriksson
Meðstjórnandi: Guðmundur Kristjánsson
Varamenn: Viðar Garðarsson og Hrafn Gunnlaugsson
Samþykkt mótakvæðalaust.
Kosning endurskoðanda.
Tómas bar upp kosningu endurskoðanda. Samþykkt að KPMG verði endurskoðendur áfram og Björn Sig. verði félagslegur endurskoðandi.
Félagsgjöld.
Verkefnalistar.
Önnur mál.