Aðalfundur SÍK 2006

Fundargerð
aðalfundar Framleiðendafélagsins SÍK 2006, sem haldinn var í Kornhlöðunni, 6. desember 2006.

Formaður félagsins setti fundinn og tilnefndi Tómas Þorvaldsson sem fundarstjóra og var það samþykkt með lófataki. Tómas tilnefndi Agnesi Johansen sem ritara fundarins og voru engar athugasemdir gerðar við það.

1. Lögð fram kjörgögn.
Fundinn sóttu eftirtaldir fyrir hönd aðildarfélaganna:
1. Kári Schram fyrir ANDRÁ
2. Anna Rögnvaldsdóttir og Ólafur Rögnvaldsson fyrir AX ehf.
Anna fór með atkvæði félagsins.
3. Jón Ólafsson fyrir BÍÓ ehf
4. Ari Alexander Ergis Magnússon fyrir ERGIS
5. Ásdís Thoroddsen fyrir GJÓLU
6. Guðmundur Kristjánsson fyrir GOS ehf
7. Sigurgeir Orri Sigurgeirsson fyrir HEIMILDAMYND ehf
8. Hrafn Gunnlaugsson fyrir I.L.M. ehf
9. Ágúst Guðmundsson og Kristín Atladóttir fyrir ÍSFILM. Kristín fór með atkvæði félagsins.
10. Konráð Gylfason fyrir KAM Film
11. Júlíus Kemp og Ingvar H. Þórðarson fyrir KVIKMYNDAFÉLAG ÍSLANDS.
Júlíus fór með atkvæði félagsins.
12. Ásthildur Kjartansdóttir fyrir LITLU GULU HÆNUNA ehf
13. Valdimar Leifsson fyrir LÍFSMYND
14. Sæmundur Norðfjörð fyrir LOKA
15. Guðbergur Davíðsson fyrir NÝJA BÍÓ
16. Snorri Þórisson fyrir PEGASUS
17. Ólafur Jóhannesson fyrir POPPOLI
18. Magnús Viðar Sigurðsson fyrir SAGA FILM
19. Hjálmtýr Heiðdal fyrir SEYLUNA
20. Friðrik Þór Friðriksson fyrir SPIRAL FILM
21. Baltasar Kormákur og Agnes Johansen fyrir SÖGN ehf. Baltasar fór með atkvæði félagsins.
22. Anton Máni Svavarsson fyrir TUTTUGU GEITUR.
23. Þór Elís Pálsson fyrir HVÍTFJALLIÐ NIFLUNG
24. Skúli F. Malmquist fyrir ZIK ZAK

Eftirtaldir sendu inn umboð fyrir félög sín:
25. Elísabet Ronaldsdóttir fyrir CUT ‘N PASTE
26. Karl Óskarsson fyrir FROST FILM
27. Baldur Hermannsson fyrir HRINGSJÁ
28. Páll Steingrímsson fyrir KVIK
29. Erlendur Sveinsson fyrir KVIKMYNDAVERSTÖÐINA
30. Þráinn Bertelsson fyrir NÝTT LÍF
31. Jóhann Sigmarsson fyrir SR ehf
32. Ari Kristinsson fyrir TÖKU ehf
33. Halldór Þorgeirsson fyrir UMBA
34. Sigurjón Sighvatsson fyrir VERKSTÆÐIÐ