Aðalfundur SÍK 2008

Aðalfundur Framleiðendafélagsins SÍK sem haldinn var í Iðusölum, Lækjargötu, mánudaginn 15.desember 2008.

 

FUNDARGERÐ

Tómas Þorvaldsson, lögmaður félagsins var valinn fundarstjóri og Agnes Johansen fundarritari. 

Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundastörf eins og þau eru skilgreind í lögum félagsins.

1. Lögð fram kjörgögn.

Til fundarins mættu þessir:

1. ZIK ZAK ehf Hlín Jóhannesdóttir og Grímar Jónsson
Grímar fór með atkvæði félagsins
2. TRÖLLAKIRKJA ehf Hrönn Kristinsdóttir
3. AX ehf Ólafur Rögnvaldsson og Anna Rögnvaldsdóttir.
Ólafur fór með atkvæði félagsins
4. ÍSFILM ehf Kristín Atladóttir og Ágúst Guðmundsson
Ágúst fór með atkvæði félagsins
5. SAGA FILM Magnús Viðar Sigurðsson og Kjartan Þ Kjartansson
Magnús fór með atkvæði félagsins
6. ERGIS ehf Ari Alexander Ergis Magnússon
7. NÝJA BÍÓ Guðbergur Davíðsson
8. SEYLAN Hjálmtýr Heiðdal og Ingvar Þórisson
Hjálmtýr fór með atkvæði félagsins
9. HEIMILDARMYNDIR Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
10. LITLA GULA HÆNAN Ásthildur Kjartansdóttir
11. SPÍRAL film Friðrik Þór Friðriksson
12. TAKA Ari Kristinsson
13. SÖGN ehf Baltasar Kormákur og Agnes Johansen
Baltasar fór með atkvæði félagsins
14. VÍÐSÝN ehf Steinþór Birgisson
15. KVIKM.FÉLAG ÍSLANDS Ingvar Þórðarson
16. ANDRÁ ehf Kári Schram
17. CAOZ Hilmar Sigurðsson og Gunnar Karlsson.
Hilmar fór með atkvæði félagsins
18. PLÚS FILM Sveinn M. Sveinsson
19. LJÓSBAND Anna María Karlsdóttir
20. GJÓLA Ásdís Thoroddsen
21. HVÍTFJ. NIFLUNGUR Þór Elís Pálsson.
22. I.L.M. Hrafn Gunnlaugsson.
23. PEGASUS Snorri Þórisson
24. REYKJAVIK FILMS Björn Br Björnsson
25. TUTTUGU GEITUR Böðvar Bjarki Pétursson
26. UMBI Guðný Halldórsdóttir og Halldór Þorgeirsson
Halldór fór með atkvæði félagsins
27. VÖLUSPÁ Kristín Jóhannesdóttir
28. SR Jóhann Sigmarsson
29. LÍFSMYND Valdimar Leifsson

Tómas staðfesti móttöku eftirtalinna umboða frá fjarstöddum félögum:

1. Poppoli ehf Ólafur Jóhannesson veitti Sögn ehf/Baltasar umboð Poppoli ehf
2. Verkstæðið Sigurjón Sighvatsson veitti Hlín/ZikZak umboð Verkstæðisins
3. Markell Örn Marinó veitti Hjálmtý/Seylunni umboð Markels ehf
4. Ísmedia Kristlaug María veitti Böðvar Bjarka/20 geitum umboð Ísmedia
5. Gríms Film Sigurður Grímsson veitti Guðnýju Halldórsdóttur/Umba umboð sitt
6. Baldur Film Baldur Hrafnkell veitti Ara Kristinssyni/Töku ehf umboð Baldurs.
7. Cut ‘n Paste Elísabet Ronaldsdóttir veitti Sögn ehf/Baltasar Kormáki umboð sitt
8. Loki ehf Sæmundur Norðfjörð veitti
9. Nýtt líf ehf Þráinn Bertelsson veitti Ara Kristinssyni umboð sitt
10. Hringsjá ehf Baldur Hermannsson veitti Hrafni Gunnlaugssyni/I.L.M. umboð
11. Spark ehf Viðar Garðarsson veitti Birni Br/Reykjavik Films umboð
12. Kvik ehf Páll Steingrímsson veitti Snorra / Pegasus umboð Kvik ehf
13. Villingur ehf Þorfinnur Guðnason veitti Steinþóri/Víðsýn um Villings ehf

Atkvæði fundarins voru þannig 42 talsins (af 55 skráðum félögum) eða liðlega 76% og var því fundurinn úrskurðaður löglegur, af fundastjóra, til meðferðar framkominna lagabeytingatillagna, enda löglega til hans boðað.

2. Skýrsla stjórnar.

3. Reikningar félagsins lagðir fram endurskoðaðir.

4. Skráning nýrra kvikmyndaverka.

5. Lagabreytingar.

6. Inntaka nýrra félaga.

7. Stjórnarkjör.

8. Kjör endurskoðenda.

9. Ákvörðun félagsgjalda

10. Önnur mál.