Aðalfundur SÍK 2010

Fundargerð aðalfundar SÍK 25. maí 2010

Kosning starfsmanna fundarins. 

  1. Ari Kristinsson lagði fram tillögu um að Tómas Þorvaldsson yrði fundarstjóri og Hilmar Sigurðsson ritaði fundargerð. Ekki var gerð athugasemd við það.
  2. Lögð fram kjörgögn
    Eftirtalin virk félög í SÍK mættu á fundinn og fyrir þeirra hönd eftirtaldir fulltrúar:

 

Fyrirtæki Fulltrúar Atkvæði
Taka ehf: Ari Kristinsson Ari
 CAOZ hf. Hilmar Sigurðsson Hilmar
Saga film Kjartan Þór Þórðarson Kjartan
Tröllakirkja Hrönn Kristinsdóttir Hrönn
Ljósband Anna María Karlsdóttir Anna María
Pegasus Snorri Þórisson Snorri
Zik Zak Hlín Jóhannesdóttir Hlín
Reykjavík films Björn Br. Björnsson Björn
Sagnaland Ágúst Guðmundsson Ágúst
Leiknar myndir Friðrik Þór Friðriksson Umboð til Ara
Seylan Hjálmtýr Heiðdal Hjálmtýr
I.L.M. Hrafn Gunnlaugsson og gestur Hrafn
     
Lögmaður SÍK Tómas Þorvaldsson  

 

Samtals mættu því 11 fulltrúar f.h. 12 félaga

 

Aðalfundur SÍK var boðaður með tölvupósti þann 7. maí sl. Ekki voru gerðar athugasemdir við fundarboðun og lýsti fundarstjóri hann því löglegan og löglega til hans boðað.

Öll fundargerð aðalfundar SÍK 2010 er aðgengileg aðildarfélögum SÍK á innri vef sambandsins.