Óskynsamleg menningar- og efnahagspólitík
Það sér það hver sem vill að þetta er hvorki skynsamleg menningarpólitík né efnahagspólitík. Nú er lag að viðurkenna að mistök voru gerð og snúa á rétta braut.
Hrönn Kristinsdóttir
Fáar en mikilvægar menningamilljónir
Í nútímasamfélagi þar sem myndmiðillinn skiptir öllu máli, er gríðarlega mikilvægt að börnin okkar horfi á íslenskt efni og læri að lesa og meta íslenskt myndmál.
Hilmar Sigurðsson
Ríkissjóður hagnast af framlögum í kvikmyndasjóði
Framlag úr kvikmyndasjóðum er skilyrði fyrir því að sækja um fjármagn í erlenda kvikmyndasjóði til finna fjármagn sem þarf til að tryggja framleiðslu verkanna.
Björn B Björnsson
Menningarleg skemmdarverk
Stefna yfirvalda er að skera mun meira niður í kvikmyndagerð en á nokkru sambærilegu sviði.
Hjálmtýr Heiðdal
Íslensk kvikmyndagerð á höggstokknum
Stundum gerast atburðir sem erfitt er að útskýra þótt þeir séu ekki flokkaðir sem yfirnáttúrulegir. Nú standa íslenskir kvikmyndagerðarmenn frammi fyrir atburðum sem illa gengur að útskýra með eðlilegri rökhugsun.