Aðalfundur SÍK, Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, var haldinn fimmtudaginn 26. maí s.l. Á fundinum var kosinn nýr formaður Kristinn Þórðarson, framleiðandi hjá Truenorth. Kristinn tekur við af Hilmari Sigurðssyni, framkvæmdastjóra GunHil sem hefur gegnt starfi formanns í fjögur ár. Kvikmyndaiðnaðurinn hefur…
Fréttir
Vel heppnuð ívilnun
Sértækir opinberir styrkir eða niðurgreiðslur til einstakra atvinnugreina eru jafnan litin hornauga í hagfræðinni. Almennt er litið svo á að markaðshagkerfið leiði sjálft til hagkvæmustu nýtingar á mannauði, fjármagni og annarra framleiðsluþátta og að stuðningur leiði til óhagkvæmni.
Fréttir
Góðar fréttir fyrir kvikmyndaiðnaðinn
Tekjur ríkissjóðs af kvikmyndaframleiðslu eru hærri en endurgreiðslur til framleiðenda skv. nýútkominni skýrslu um hagræn áhrif kvikmyndagerðar á Íslandi. Núverandi 20% endurgreiðsla til kvikmyndaiðnaðarins er því að skila sér. Sé einungis litið til beinna áhrifa eru skatttekjur kvikmyndaframleiðslu að jafnaði…
Fréttir, Hátíðir
Stockfish – European Film Festival byrjar 19. febrúar
Stockfish – European Film Festival in Reykjavík verður haldin dagana 19.febrúar – 1.mars 2015 í Bíó Paradís. Hátíðin er haldin í samvinnu við Heimili kvikmyndanna, Bíó Paradís og fagfélög í kvikmyndagreininni á Íslandi. Fulltrúi SÍK í stjórn er Guðrún Edda…
Fréttir
MIDPOINT event at Stockfish
mini MIDPOINT vinnustofa með Pavel Jech frá hinum þekkta FAMU skóla í Tékklandi á Stockfish kvikmyndahátíðinni 21. – 22. febrúar. Umsóknir þurfa að berast á midpointiceland@gmail.com í síðasta lagi fimmtudaginn 5. febrúar. Framleiðandi og handritshöfundur / leikstjóri með fyrstu eða…
Fréttir
SÍK á Facebook
Aðildarfélög í SÍK geta nú tengst inn á lokaðan Facebook hóp sem hefur verið stofnaður. Slóðin er https://www.facebook.com/groups/382676835239656/ þar sem hægt er að óska eftir að ganga í hópinn. Einnig má bara leita undir heiti hópsins: SÍK – Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda.
Fréttir
Nýr kjarasamningur SÍK og FÍL samþykktur einróma
Kjarasamningur milli SÍK – Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda og FÍL – Félag íslenskra leikara var undirritaður 12. nóvember s.l. með fyrirvara um samþykki aðildarfélaga. Í nýafstaðinni atkvæðagreiðslu samþykktu aðildarfélög SÍK nýjan samning einróma. Svörun var 50% og hlutfall greiddra atkvæða út…
Fréttir
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning milli FÍL og SÍK
Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda og Félag íslenskra leikara skrifuðu undir kjarasamning þann 12. nóvember sl. Samingarnir voru kynntir á fundi SÍK í Borgartúni 35, miðvikudaginn 19. nóvember. Nú stendur yfir atkvæðagreiðsla meðal aðildarfélaga í SÍK og hafa forsvarsmenn aðildarfélaga sem greitt hafa…
Fréttir
IHM úthlutun vegna 2012
SÍK – Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda – auglýsir eftir umsóknum um greiðslur úr IHM sjóði SÍK. Rétt til umsókna úr sjóðnum eiga sjálfstæðir kvikmyndaframleiðendur sem framleitt hafa kvikmyndir sem sýndar hafa verið í sjónvarpi á árinu 2012. Aðeins rétt útfylltar umsóknir verða afgreiddar.…