Eftirfarandi áskorun hefur verið send til íslensku ríkisstjórnarinnar: Ágæta ríkisstjórn, Hér í fylgiskjali og í þýðingu að neðan er áskorun til ykkar frá Clint Eastwood, Darren Aronofsky, Terrance Malick og mörgum fleiri erlendum starfsbræðrum okkar í kvikmyndagreininni. Við leyfum…