Hér eru úrdrættir úr fundargerðum Aðalfunda SÍK. Allar fundargerðir og gögn eru aðgengilegar aðildarfélögum hér á lokuðu svæði aðildarfélaga.
[/accordion-item]
Aðalfundur SÍK 2015
Boðað er til aðalfundar SÍK 2016 sem haldinn verður þann 26. maí kl. 15:00 í Gamla bíói. Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum SÍK. Aðildarfélögum er bent á að í ár verður kosið um 4 stjórnarmenn – Formann,
Aðalfundur SÍK 2014
Aðalfundur SÍK 2015
Boðað er til aðalfundar SÍK 2015 sem haldinn verður þann 28. maí kl. 17:00 í Kviku, Borgartúni 35. Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum SÍK. Aðildarfélögum er bent á að í ár verður kosið um 3 stjórnarmenn – 2 meðstjórnendur og einn varamann. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram eru beðnir að hafa samband við formann.
Aðalfundur SÍK 2014
Aðalfundur SÍK 2014 var haldinn 3. júní í Kviku, fundarsal Samtaka iðnaðarins í Borgartúni 35. Til fundarins var boðað skv. lögum SÍK og voru mættir fulltrúar 16 af 25 aðildarfélögum. Þessi mæting var ekki nægjanleg til að breyta lögum sambandins en önnur aðalfundarstörf voru tekin fyrir. Á fundinum voru eftirtalin aðildarfélög samþykkt inn:
- Askja films
- Vintage Pictures
- Skotta ehf.
- Halibut ehf.
Boðað var til aukaaðalfundar þann 30. júní í samræmi við lög SÍK. Voru ný lög SÍK samþykkt á þeim fundi.
Aðalfundur SÍK 2013
Aðalfundur SÍK 2013
Aðalfundur SÍK 2013 var haldinn föstudaginn 31. maí kl. 15 í Bíó Paradís. Til fundarins mættu fulltrúar með atkvæði 11 aðildarfélaga af þeim 14 sem töldust virk aðildarfélög fyrir fundinn.
Eftirtöld félög voru samþykkt sem ný aðildarfélög SÍK á fundinum:
- Vesturport ehf.
- Oktober productions ehf.
- Og films ehf.
- Íris Film ehf.
- Netop Films ehf.
Aðalfundur SÍK 2012
Aðalfundur SÍK 2012
Aðalfundur SÍK 2012 var haldinn á Hótel Holti fimmtudaginn 25. október 2012.
Úrdráttur úr fundargerð:
1. Kosning starfsmanna fundarins.
Hilmar Sigurðsson setti fundinn og lagði fram tillögu um að Tómas Þorvaldsson yrði fundarstjóri og Kristín Andrea Þórðardóttir ritaði fundargerð. Ekki var gerð athugasemd við það.
Lögð fram kjörgögn
Aðalfundur SÍK var boðaður með tölvupósti þann 9. október sl. Engar athugasemdir voru gerðar við fundarboðið og því fundurinn lýstur löglegur og löglega til hans boðað.
Eftirtalin virk félög í SÍK mættu á fundinn og fyrir þeirra hönd fóru eftirtaldir fulltrúar með atkvæði þeirra:
Artio ehf. | Jón Gústafsson |
Heimildarmyndir ehf. | – |
Hugó Film | Ingvar Þórisson |
Í einni sæng | Lýður Árnason |
KAM ehf. | Konráð Gylfason |
Klipp ehf. | Anna Þóra Steinþórsdóttir |
Krumma films | Hrafnhildur Gunnarsdóttir |
Kvikmyndafélag Íslands | Júlíus Kemp |
Kvikmyndafélagið Hughrif | Guðrún Edda Þórhannesdóttir |
Leiknar myndir ehf | Friðrik Þór Friðriksson |
Ljósband | Anna María Karlsdóttir |
Ljósop | Guðbergur Davíðsson |
Oslo ehf. | Hrönn Kristinsdóttir |
Pegasus | Lilja Ósk Snorradóttir |
Poppoli | Kristín Andrea Þórðardóttir |
Reykjavik films | Björn Br. Björnsson |
Saga Film | Kjartan Þór Þórðarson |
Sögn ehf. | Agnes Johansen |
True North | Helga Margrét Reykdal |
ZikZak | Skúli Malmquis |
Samtals mættu því fulltrúar f.h. 20 af 24 félögum sem eiga rétt til fundarsetu eða 83,33%.
Fundarstjóri óskaði eftir leyfi fundarins til að færa liðinn „Inntaka nýrra félaga“ aftur fyrir lagabreytingar í dagskrá fundarins. Ekki voru gerðar athugasemdir við þessa tilhögun.
Aðalfundur SÍK 2011
Aðalfundur SÍK 2011
Aðalfundur SÍK 2011 var haldinn á Hótel Plaza við Ingólfstorg, fimmtudaginn 20. október 2011.
Fundargerð aðalfundar SÍK 20. október 2011
1. Kosning starfsmanna fundarins.
Ari Kristinsson lagði fram tillögu um að Tómas Þorvaldsson yrði fundarstjóri og Hilmar Sigurðsson ritaði fundargerð. Ekki var gerð athugasemd við það.
Lögð fram kjörgögn
Aðalfundur SÍK var boðaður með tölvupósti þann 6. október sl.
Eftirtalin virk félög í SÍK mættu á fundinn og fyrir þeirra hönd eftirtaldir fulltrúar:
Mæting Aðalfundur SÍK 2011 | ||
Bergmyndir ehf. | Ari Kristinsson | ATKV |
Bergmyndir ehf. | Bergþóra Aradóttir | |
CAOZ | Hilmar Sigurðsson | |
CAOZ | Arnar Þórisson | ATKV |
Ergis | Ari Alexander | ATKV |
Fossafélagið Títan | UMBOÐ til Guðbergs Davíðssonar | ATKV |
Heimildamynd ehf. | Svavar Guðmundsson | ATKV |
Hugo film | Ingvar Þórisson | ATKV |
Ísfilm | Ágúst Guðmundsson | ATKV |
Ísfilm | Anna Katrín Guðmundsdóttir | |
KAM-Films | Konráð Gylfason | ATKV |
Kisi | Júlíus Kemp | ATKV |
Krumma films | Hrafnhildur Gunnarsdóttir | ATKV |
Kvikmynd | Þorsteinn Jónsson | ATKV |
Kvikmyndafélagið Hughrif | Guðrún Edda Þórhannesdóttir | ATKV |
Leiknar Myndir | UMBOÐ til Ara Kristinssonar | ATKV |
Litla gula hænan | Ásthildur Kjartansdóttir | ATKV |
Ljósband | Anna María Karlsdóttir | ATKV |
Ljósband | Elísabet | |
Ljósop | Guðbergur Davíðsson | ATKV |
Osló ehf. | Hrönn Kristinsdóttir | ATKV |
Osló ehf. | Valdimar Jóhannsson | |
Pegasus | Snorri Þórisson | ATKV |
Poppoli | Kristín Andrea Þórðardóttir | ATKV |
Reykjavík Films | Björn Br. Björnsson | ATKV |
Saga film | Kjartan Þór Þórðarson | ATKV |
Saga film | Margrét Jónasdóttir | |
Seylan | Hjálmtýr Heiðdal | ATKV |
Sögn ehf. | Agnes Johansen | ATKV |
Zik Zak | Skúli Malmquist | ATKV |
Litla gula hænan | Ásthildur | ATKV |
Artio film | Jón Gústafsson | ATKV |
Samtals mættu því fulltrúar f.h. 26 af 26 félögum sem eiga rétt til fundarsetu eða 100%.
Ekki voru gerðar athugasemdir við fundarboðun og lýsti fundarstjóri hann því löglegan og löglega til hans boðað.
Öll fundargerðin er eingöngu aðgengileg aðildarfélögum SÍK á innra vef.
Aðalfundur SÍK 2010
Fundargerð aðalfundar SÍK 25. maí 2010
Kosning starfsmanna fundarins.
- Ari Kristinsson lagði fram tillögu um að Tómas Þorvaldsson yrði fundarstjóri og Hilmar Sigurðsson ritaði fundargerð. Ekki var gerð athugasemd við það.
- Lögð fram kjörgögn
Eftirtalin virk félög í SÍK mættu á fundinn og fyrir þeirra hönd eftirtaldir fulltrúar:
Fyrirtæki | Fulltrúar | Atkvæði |
Taka ehf: | Ari Kristinsson | Ari |
CAOZ hf. | Hilmar Sigurðsson | Hilmar |
Saga film | Kjartan Þór Þórðarson | Kjartan |
Tröllakirkja | Hrönn Kristinsdóttir | Hrönn |
Ljósband | Anna María Karlsdóttir | Anna María |
Pegasus | Snorri Þórisson | Snorri |
Zik Zak | Hlín Jóhannesdóttir | Hlín |
Reykjavík films | Björn Br. Björnsson | Björn |
Sagnaland | Ágúst Guðmundsson | Ágúst |
Leiknar myndir | Friðrik Þór Friðriksson | Umboð til Ara |
Seylan | Hjálmtýr Heiðdal | Hjálmtýr |
I.L.M. | Hrafn Gunnlaugsson og gestur | Hrafn |
Lögmaður SÍK | Tómas Þorvaldsson |
Samtals mættu því 11 fulltrúar f.h. 12 félaga
Aðalfundur SÍK var boðaður með tölvupósti þann 7. maí sl. Ekki voru gerðar athugasemdir við fundarboðun og lýsti fundarstjóri hann því löglegan og löglega til hans boðað.
Öll fundargerð aðalfundar SÍK 2010 er aðgengileg aðildarfélögum SÍK á innri vef sambandsins.
Aðalfundur SÍK 2009
Aðalfundur 2009
Aðalfundur SÍK var haldinn miðvikudaginn 27. maí 2009 kl. 19 í Iðusölum við Lækjargötu.
Fulltrúar eftirtalinna félaga sátu fundinn:
Fyrirtæki | Fulltrúar |
Taka ehf: | Ari Kristinsson og Margrét María Pálsdóttir |
CAOZ hf. | Hilmar Sigurðsson og Arnar Þórisson |
Saga film | Kjartan Þór Þórðarson og Margrét Jónasdóttir |
Tröllakirkja | Hrönn Kristinsdóttir |
Ljósband | Anna María Karlsdóttir |
Víðsýn | Steinþór Birgisson |
Nýja bíó | Guðbergur Davíðsson |
Poppoli ehf. | Umboð til Hilmars Sigurðsson |
Ísmedia ehf. | Rut Hermannsdóttir |
Heimildamynd ehf. | Svavar Guðmundsson |
ILM | Hrafn Gunnlaugsson og gestur |
Ísfilm | Ágúst Guðmundsson |
Ergis Film | Ari Alexander Ergis Magnússon |
Sögn | Baltasar Kormákur |
Kvikmynd | Þorsteinn Jónsson |
Dagskrá aðalfundar 2009:
1. Lögð fram kjörgögn.
2. Inntaka nýrra félaga.
3. Skýrsla stjórnar.
4. Reikningar félagsins lagðir fram endurskoðaðir.
5. Lögð fram skrá um kvikmyndaverk til samþykktar.
6. Lagabreytingar
(Engar lagabreytingar lagðar fram)
7. Ákvörðun um hvort hækka eigi árgjald.
8. Stjórnarkjör
(Stjórn var kosin til tveggja ára á síðasta aðalfundi og því kom ekki til stjórnarkjörs)
9. Kjör endurskoðenda.
10. Önnur mál
Aðalfundur SÍK 2008
Aðalfundur Framleiðendafélagsins SÍK sem haldinn var í Iðusölum, Lækjargötu, mánudaginn 15.desember 2008.
FUNDARGERÐ
Tómas Þorvaldsson, lögmaður félagsins var valinn fundarstjóri og Agnes Johansen fundarritari.
Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundastörf eins og þau eru skilgreind í lögum félagsins.
1. Lögð fram kjörgögn.
Til fundarins mættu þessir:
1. ZIK ZAK ehf Hlín Jóhannesdóttir og Grímar Jónsson
Grímar fór með atkvæði félagsins
2. TRÖLLAKIRKJA ehf Hrönn Kristinsdóttir
3. AX ehf Ólafur Rögnvaldsson og Anna Rögnvaldsdóttir.
Ólafur fór með atkvæði félagsins
4. ÍSFILM ehf Kristín Atladóttir og Ágúst Guðmundsson
Ágúst fór með atkvæði félagsins
5. SAGA FILM Magnús Viðar Sigurðsson og Kjartan Þ Kjartansson
Magnús fór með atkvæði félagsins
6. ERGIS ehf Ari Alexander Ergis Magnússon
7. NÝJA BÍÓ Guðbergur Davíðsson
8. SEYLAN Hjálmtýr Heiðdal og Ingvar Þórisson
Hjálmtýr fór með atkvæði félagsins
9. HEIMILDARMYNDIR Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
10. LITLA GULA HÆNAN Ásthildur Kjartansdóttir
11. SPÍRAL film Friðrik Þór Friðriksson
12. TAKA Ari Kristinsson
13. SÖGN ehf Baltasar Kormákur og Agnes Johansen
Baltasar fór með atkvæði félagsins
14. VÍÐSÝN ehf Steinþór Birgisson
15. KVIKM.FÉLAG ÍSLANDS Ingvar Þórðarson
16. ANDRÁ ehf Kári Schram
17. CAOZ Hilmar Sigurðsson og Gunnar Karlsson.
Hilmar fór með atkvæði félagsins
18. PLÚS FILM Sveinn M. Sveinsson
19. LJÓSBAND Anna María Karlsdóttir
20. GJÓLA Ásdís Thoroddsen
21. HVÍTFJ. NIFLUNGUR Þór Elís Pálsson.
22. I.L.M. Hrafn Gunnlaugsson.
23. PEGASUS Snorri Þórisson
24. REYKJAVIK FILMS Björn Br Björnsson
25. TUTTUGU GEITUR Böðvar Bjarki Pétursson
26. UMBI Guðný Halldórsdóttir og Halldór Þorgeirsson
Halldór fór með atkvæði félagsins
27. VÖLUSPÁ Kristín Jóhannesdóttir
28. SR Jóhann Sigmarsson
29. LÍFSMYND Valdimar Leifsson
Tómas staðfesti móttöku eftirtalinna umboða frá fjarstöddum félögum:
1. Poppoli ehf Ólafur Jóhannesson veitti Sögn ehf/Baltasar umboð Poppoli ehf
2. Verkstæðið Sigurjón Sighvatsson veitti Hlín/ZikZak umboð Verkstæðisins
3. Markell Örn Marinó veitti Hjálmtý/Seylunni umboð Markels ehf
4. Ísmedia Kristlaug María veitti Böðvar Bjarka/20 geitum umboð Ísmedia
5. Gríms Film Sigurður Grímsson veitti Guðnýju Halldórsdóttur/Umba umboð sitt
6. Baldur Film Baldur Hrafnkell veitti Ara Kristinssyni/Töku ehf umboð Baldurs.
7. Cut ‘n Paste Elísabet Ronaldsdóttir veitti Sögn ehf/Baltasar Kormáki umboð sitt
8. Loki ehf Sæmundur Norðfjörð veitti
9. Nýtt líf ehf Þráinn Bertelsson veitti Ara Kristinssyni umboð sitt
10. Hringsjá ehf Baldur Hermannsson veitti Hrafni Gunnlaugssyni/I.L.M. umboð
11. Spark ehf Viðar Garðarsson veitti Birni Br/Reykjavik Films umboð
12. Kvik ehf Páll Steingrímsson veitti Snorra / Pegasus umboð Kvik ehf
13. Villingur ehf Þorfinnur Guðnason veitti Steinþóri/Víðsýn um Villings ehf
Atkvæði fundarins voru þannig 42 talsins (af 55 skráðum félögum) eða liðlega 76% og var því fundurinn úrskurðaður löglegur, af fundastjóra, til meðferðar framkominna lagabeytingatillagna, enda löglega til hans boðað.
2. Skýrsla stjórnar.
3. Reikningar félagsins lagðir fram endurskoðaðir.
4. Skráning nýrra kvikmyndaverka.
5. Lagabreytingar.
6. Inntaka nýrra félaga.
7. Stjórnarkjör.
8. Kjör endurskoðenda.
9. Ákvörðun félagsgjalda
10. Önnur mál.
Aðalfundur SÍK 2007
Aðalfundur SÍK 2007
Aðalfundur Framleiðendafélagsins SÍK sem haldinn var á veitingastaðnum DOMO í Þingholtsstræti, fimmtudaginn 31.maí 2007.
FUNDARGERÐ
Fundurinn var haldinn strax að loknum framhaldsaðalfundi 2006 þar sem dagskrárefni var aðeins eitt: Breytingar á lögum félagsins – umræður.
Tómas Þorvaldsson hafði verið valinn sem fundarstjóri fyrri fundarins og Agnes Johansen ritari fundargerðar og því var ekki breytt þegar að aðalfundi 2007 kom.
Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundastörf eins og þau eru skilgrein í lögum félagsins.
1. Lögð fram kjörgögn.
Til fundarins mættu þessir:
1. EINSTEFNA ehf Helgi Sverrisson og Arndís Þorgeirsdóttir.
Helgi fór með atkvæði félagsins
2. ZIK ZAK ehf Skúli Malmquist og Þórir Snær Sigurjónsson
Skúli fór með atkvæði félagsins
3. TRÖLLAKIRKJA ehf Hrönn Kristinsdóttir
4. AX ehf Ólafur Rögnvaldsson
5. ÍSFILM ehf Kristín Atladóttir og Ágúst Guðmundsson
Kristín fór með atkvæði félagsins
6. SAGA FILM Magnús Viðar Sigurðsson og Margrét Jónasdóttir
Magnús fór með atkvæði félagsins
7. ERGIS ehf Ari Alexander Ergis Magnússon
8. NÝJA BÍÓ Guðbergur Davíðsson
9. SEYLAN Hjálmtýr Heiðdal og Guðmundur Bjartmarsson
Hjálmtýr fór með atkvæði félagsins
10. KAM film Konráð Gylfason
11. HEIMILDARMYNDIR Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
12. LITLA GULA HÆNAN Ásthildur Kjartansdóttir
13. SPÍRAL film Friðrik Þór Friðriksson
14. TAKA Ari Kristinsson
15. SÖGN ehf Baltasar Kormákur og Agnes Johansen
Baltasar fór með atkvæði félagsins
16. VÍÐSÝN ehf Steinþór Birgisson
17. KVIKM.FÉLAG ÍSLANDS Ingvar Þórðarson
18. ANDRÁ ehf Kári Schram
19. CAOZ Hilmar Sigurðsson
20. PLÚS FILM Sveinn M. Sveinsson
21. LJÓSBAND Anna María Karlsdóttir (áður ANNÁLAR EHF)
22. GRÍMS FILM Sigurður Grímsson
23. GOS Guðmundur Kristjánsson
24. GJÓLA Anna Rögnvaldsdóttir
25. HVÍTFJ. NIFLUNGUR Þór Elís Pálsson.
26. I.L.M. Hrafn Gunnlaugsson.
Tómas staðfesti móttöku eftirtalinna umboða frá fjarstöddum félögum:
1. Pegasus Snorri Þórisson veitti Ara Kristinssyni umboð Pegasus
2. SR Jóhann Sigmarsson veitti Baltasar Kormáki umboð SR
3. BÍÓ ehf Jón Ólafsson veitti Sögn ehf umboð Bíós ehf
4. Poppoli ehf Ólafur Jóhannesson veitti Sögn ehf umboð Poppoli ehf
5. Loki ehf Sæmundur Norðfjörð veitti Baltasar/Sögn umboð Loka ehf
6. Frost film Karl Óskarsson veitti Baltasar / Sögn ehf umboð Frost film.
7. Verkstæðið Sigurjón Sighvatsson veitti Baltasar umboð Verkstæðisins
8. Markell Þorkell Harðarson veitti Hjálmtý Heiðdal umboð Markels ehf
9. Völuspá Kristín Jóhannesdóttir veitti Hrönn Kristinsd. umboð Völuspár.
10. 20 geitur Böðvar Bjarki veitti Friðrik Þór umboð 20 geita.
Önnur umboð voru ekki tekin gild þar sem þau voru ekki undirrituð.
Atkvæði fundarins voru þannig 36 talsins (af 53 skráðum félögum) eða 68% og úrskurðaður löglegur.
Aðalfundur SÍK 2006
Aðalfundur SÍK 2006
Fundargerð
aðalfundar Framleiðendafélagsins SÍK 2006, sem haldinn var
í Kornhlöðunni, 6. desember 2006.
Formaður félagsins setti fundinn og tilnefndi Tómas Þorvaldsson sem fundarstjóra og var það samþykkt með lófataki. Tómas tilnefndi Agnesi Johansen sem ritara fundarins og voru engar athugasemdir gerðar við það.
1. Lögð fram kjörgögn.
Fundinn sóttu eftirtaldir fyrir hönd aðildarfélaganna:
1. Kári Schram fyrir ANDRÁ
2. Anna Rögnvaldsdóttir og Ólafur Rögnvaldsson fyrir AX ehf.
Anna fór með atkvæði félagsins.
3. Jón Ólafsson fyrir BÍÓ ehf
4. Ari Alexander Ergis Magnússon fyrir ERGIS
5. Ásdís Thoroddsen fyrir GJÓLU
6. Guðmundur Kristjánsson fyrir GOS ehf
7. Sigurgeir Orri Sigurgeirsson fyrir HEIMILDAMYND ehf
8. Hrafn Gunnlaugsson fyrir I.L.M. ehf
9. Ágúst Guðmundsson og Kristín Atladóttir fyrir ÍSFILM. Kristín fór með atkvæði félagsins.
10. Konráð Gylfason fyrir KAM Film
11. Júlíus Kemp og Ingvar H. Þórðarson fyrir KVIKMYNDAFÉLAG ÍSLANDS.
Júlíus fór með atkvæði félagsins.
12. Ásthildur Kjartansdóttir fyrir LITLU GULU HÆNUNA ehf
13. Valdimar Leifsson fyrir LÍFSMYND
14. Sæmundur Norðfjörð fyrir LOKA
15. Guðbergur Davíðsson fyrir NÝJA BÍÓ
16. Snorri Þórisson fyrir PEGASUS
17. Ólafur Jóhannesson fyrir POPPOLI
18. Magnús Viðar Sigurðsson fyrir SAGA FILM
19. Hjálmtýr Heiðdal fyrir SEYLUNA
20. Friðrik Þór Friðriksson fyrir SPIRAL FILM
21. Baltasar Kormákur og Agnes Johansen fyrir SÖGN ehf. Baltasar fór með atkvæði félagsins.
22. Anton Máni Svavarsson fyrir TUTTUGU GEITUR.
23. Þór Elís Pálsson fyrir HVÍTFJALLIÐ NIFLUNG
24. Skúli F. Malmquist fyrir ZIK ZAK
Eftirtaldir sendu inn umboð fyrir félög sín:
25. Elísabet Ronaldsdóttir fyrir CUT ‘N PASTE
26. Karl Óskarsson fyrir FROST FILM
27. Baldur Hermannsson fyrir HRINGSJÁ
28. Páll Steingrímsson fyrir KVIK
29. Erlendur Sveinsson fyrir KVIKMYNDAVERSTÖÐINA
30. Þráinn Bertelsson fyrir NÝTT LÍF
31. Jóhann Sigmarsson fyrir SR ehf
32. Ari Kristinsson fyrir TÖKU ehf
33. Halldór Þorgeirsson fyrir UMBA
34. Sigurjón Sighvatsson fyrir VERKSTÆÐIÐ
Aðalfundur SÍK 2005
Aðalfundur SÍK 2005
FUNDARGERÐ
aðalfundar Framleiðendafélgsins SÍK sem haldinn var á Hótel Holti, þriðjudaginn 31.maí 2005 kl. 20:00.
Baltasar Kormákur setti fundinn og lagði til að Tómas Þorvaldsson yrði kjörinn fundarstjóri og var sú tillaga samþykkt.
Tómas lagði til að Agnes Johansen ritaði fundargerð og var sú tilaga samþykkt
Á dagskrá fundarins voru venjuleg aðalfundarstörf, samkvæmt lögum félagsins:
1. Lögð fram kjörgögn
2. Skýrsla stjórnar
3. Reikningar félagsins lagðir fram endurskoðaðir
4. Skráning nýrra kvikmyndaverka
5. Lagabreytingar
6. Inntaka nýrra félaga
7. Stjórnarkjör
8. Kjör endurskoðenda
9. Ákvörðun félagsgjalda
10. Önnur mál.
1. Lögð fram kjörgögn.
Fundinn sátu 24 fulltrúar eftirtalinna aðildarfélaga auk Tómasar Þorvaldssonar, lögmanns félagsins:
1. Cut ´n Paste Elísabet Rónaldsdóttir
2. Ergis Ari Alexander Ergis Magnússon
3. Saga film Maríanna Friðjónsdóttir
4. Seylan Hjálmtýr Heiðdal
5. Spark Björn Br. Björnsson
6. Sögn Baltasar Kormákur/Agnes J
7. Umbi Guðný Halldórsd/Halldór Þorg
8. Taka Ari Kristinsson/Bergþóra Arad.
9. ZikZak Skúli Malmquist/Þórir Snær S.
10. Pegasus Snorri Þórisson
11. Heimildarmyndir Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
12. Nýja bíó Guðbergur Davíðsson
13. I.L.M. Hrafn Gunnlaugsson
14. Litla gula hænan Ásthildur Kjartansdóttir
15. Ísfilm Ágúst Guðmundsson/Kristín A
16. Íslenska kvikmyndakompaníið Friðrik Þór/Anna M. Karlsd.
17. Ax Ólafur Rögnvaldsson/Anna R.
Skráð aðildarfélög eru 47 þannig að kjörsókn var liðlega 36%. Fyrir aðalfundinn var rætt við Frey Einarsson hjá Plúton og sagði hann að Plúton væri aflagt og því búið að skrá það úr félaginu. En svo þarf einnig að athuga stöðu nokkurra annarra skráðra félaga sem líklega eru komin úr rekstri.
Tómas lýsti fundinn löglegan þar sem löglega var til hans boðað. Hins vegar væri fundurinn ekki lögmætur til þess að taka afstöðu til lagabreytingatillagna þar sem fundarsókn væri ekki næg.
Aðalfundur SÍK 2004
Aðalfundur SÍK 2003
Aðalfundur SÍK 2003
Aðalfundur Framleiðendafélagsins/SÍK
að Þingholti, Hótel Holti,
föstudaginn 2. maí 2003
Fundargerð.
Mættir voru:
Tómas Þorvaldsson, lögmaður félagsins
Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands
Agnes Johansen frá Sögn ehf
Halldór Þorgeirsson og Guðný Halldórsdóttir frá Umba ehf
Ólafur Rögnvaldsson frá Axi ehf
Anna Th. Rögnvaldsdóttir og Ásdís Thoroddsen frá Gjólu
Hrafn Gunnlaugsson og Edda Kristjánsdóttir frá FILM
Ágúst Guðmundsson og Kristín Atladóttir frá Ísfilm
Guðmundur Kristjánsson frá Gosi ehf
Björn Sigurðsson frá Bíói hf
Björn Br. Björnsson frá Hugsjón
Ari Kristinsson frá Töku
Snorri Þórisson frá Pegasus
Friðrik Þór Friðriksson og Anna María Karlsdóttir frá Íslensku kvikmyndasamsteypunni.
Júlíus Kemp frá Kvikmyndafélagi Íslands
Guðbergur Davíðsson frá Nýja bíói.
Valdimar Leifsson frá Lífsmynd
Þór Elís Pálsson frá Niflungum
Hjálmtýr Heiðdal frá Seylunni.
Erlendur Sveinsson frá Kvikmyndaverstöðinni
Skúli Malmquist frá Zik Zak kvikmyndum
Sveinn M. Sveinsson frá Plús film
(þá var Skúli Malmquist með umboð frá Sigurjóni Sighvatssyni, Verkstæðinu til að kjósa um málefni fundarins).
20 félög og fyrirtæki áttu þannig fulltrúa á fundinum sjálfum og með umboði frá Sigurjóni Sighvatssyni hafði 21 aðili atkvæðisrétt á fundinum (nöfn þeirra sem fóru með atkvæði hvers félags eru feitletruð hér að ofan)
Agnes Johansen skipaður fundarritari og Tómas Þorvaldsson fundarstjóri fundarins
Fyrsti dagskrárliður (1:12)
Gögn lögð fyrir fundinn: 1. Ársreikningur 2002 2. Rekstraráætlun SÍK 2003
Annar dagskrárliður (2:12)
Ari Kristinsson las skýrslu stjórnar´
Umræður um skýrslu stjórnar
Tólfti dagskrárliður (12:12)
Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar var gestur fundarins.
Þriðji dagskrárliður (3:12) Ársreikningar
Snorri Þórisson, gjaldkeri félagsins lagði fram endurskoðaða ársreikninga 2002 og gerði grein fyrir þeim. Reikningarnir bornir upp og samþykktir einróma.
Fjórði dagskrárliður (4:12) Skráning nýrra kvikmyndaverka.
Sjötti dagskrárliður (6:12) Inntaka nýrra félaga
Ari Kristinsson sagði að fyrir lægju tvær slíkar beiðnir:
A. Lýður Árnason (Í einni sæng / Í faðmi hafsins)
B. Ólafur Jóhannesson, Poppoli kvikmyndafélag (Poppoli ehf.)
Sjöundi dagskrárliður (7:12) Stjórnarkjör.
Níundi dagskrárliður (9:12) Félagsgjöld.
Ellefti dagskrárliður (11:12)
Ari Kristinsson gaf skýrslu um rekstraráætlun 2003 en allir fundarmenn fengu eintak til að stúdera.
Rekstraráætlun var samþykkt.
Tíundi dagskrárliður (10:12) Önnur mál.
Fundi slitið formlega þegar klukkan var farin að ganga 2h00 eftir miðnætti.
Aðalfundur SÍK 2002
Aðalfundur SÍK 2002
Formaður Ari Kristinsson setti fundinn. Tómas Þorvaldsson var kosinn fundarstjóri og Kristín Atladóttir fundarritari. Fundarstjóri lýsti fundinn settann en þar sem fundargögn voru enn ókomin var frestað að lýsa hann löglegan. Dagskrá fundarins var með hefðbundnum hætti og samkvæmt fyrirfram auglýstri dagskrá.
Kjörgögn lögð fram, eftirfarandi aðilar voru mættir:
Ax kvikmyndagerð: með atkvæði fór, Ólafur Rögnvaldsson. – BÍÓ ehf :með atkvæði fór, Björn Sigurðsson – I.L.M:með atkvæði fór: Hrafn Gunnlaugsson, einnig var mætt Edda Kristjánsdóttir. – Gjóla: með atkvæði fór, Anna Th Rögnvaldsdóttir. – Hugsjón: með atkvæði fór, Björn Brynjólfur Björnsson. – Kvikmyndafélag Ísland: með atkvæði fór, Júlíus Kemp. – Íslenska kvikmyndasamsteypan: með atkvæði fór, Friðrik Þór Friðriksson. – Ísfilm: með atkvæði fór: Kristín Atladóttir. – KAM FILM: með atkvæði fór, Konráð Gylfason. – Kvikmynd ehf: með atkvæði fór, Þorsteinn Jónsson. – Loki: með atkvæði fór, Sæmundur Norfjörð. – Nýja Bíó: með atkvæði fór: Guðbergur Davíðsson. – Pegasus: með atkvæði fór. Snorri Þórisson. – SAGA FILM: með atkvæði fór, Jón Þór Hannesson, einnig var mættur: Rúnar Hreinsson. – Seylan Film Production: með atkvæði fór, Hjálmtýr Heiðdal. – Taka kvikmyndagerð ehf: með atkvæði fór, Ari Kristinsson. – Lífsmynd ehf með atkvæði fór, Valdimar Leifsson. – Verkstæðið: með atkvæði fór, Þórir Snær Sigurjónsson. – Litla Gula Hænan: með atkvæði fór ,Ásthildur Kjartansdóttir. – UMBI film ehf: með atkvæði fór, Halldór Þorgeirsson, einnig var mætt: Guðný Halldórsdóttir. – ZIK ZAK kvikmyndir ehf: með atkvæði fór, Þórir Snær Sigurjónsson.
Samtals 21 gilt atkvæði
Eftir Inntöku nýrras félag, bætust við:
Sögn ehf:með atkvæði fór, Lilja Pálmadóttir, einnig var mætt Agnes Johansen. Gos ehf:með atkvæði fór, Guðmundur Kristjánsson. – Tuttugu geitur: með atkvæði fór, Böðvar Bjarki Péstursson.
Samtals var því á fundinum farið með 24 gild atkvæði af 37 atkvæðum.
Skýrsla Stjórnar Framleiðendafélagsins SÍK á Aðalfundi 2002
Umræða um skýrslu stjórnar.
Fundargögn voru lögð fram og fundarstjóri lýsti fundinn löglegan.
Reikningar félagsins lagðir fram.
Reikningar félagsins samþykktir samhljóða.
Skráning nýrra verka.
Lagabreytingar
Engar lagabreytingar lágu fyrir og dagskrárliður því felldur niður.
Inntaka nýrra félaga
Þrjú ný félög hafa sótt um inngöngu í félagið og var gengið til atkvæðagreiðslu um inngöngu hvers og eins eftir að formaður í stuttu máli skýrt forsendur umsókna.
Sögn – Blue Eyes Productions ……… Samþykkt
20 Geitur ………………………………….Samþykkt
Gos ………………………………………..Samþykkt
Stjórnarkjör
Að lokinni kostningu er stjórn félagsins sem hér segir:
Ari Kristinsson formaður
Jón Þór Hannesson ritari
Snorri Þórisson gjaldkeri
Friðrik Þór Friðriksson meðstjórnandi
Guðmundur Kristjánsson meðstjórnandi
Kristín Atladóttir 1. varamaður
Viðar Garðarsson 2. varamaður
Kosning endurskoðenda
Formaður félagsins lagði til að Björn Sigurðsson yrði áfram félagskjörinn endurskoðandi og að KPMG sæi áfram um endurskoðun, uppgjör og uppstillingu ársreikninga. Þetta var samþykkt.
Ákvörðun félagsgjalda
Rekstraráætlun
Stjórn félagsins lagði fram þá rekstraráætlun er birt er í skýrslu stjórnar SÍK fyrir árið 2002.
Önnur mál
Fundarritari
Kristín Atladóttir
Aðalfundur SÍK 2001
Aðalfundur 2001
2. apríl 2001 kl. 19:30
Formaður Ari Kristinsson setti fundinn. Tómas Þorvaldsson kosinn fundarstjóra og Viðari Garðarsson fundarritara.
1) Kjörgögn lögð fram.
Eftirfarandi aðilar voru mættir:
Ólafur Rögnvaldsson sem fulltrúi Ax.
Anna Rögnvaldsdóttir sem fulltrúi Gjólu.
Viðar Garðarsson og Björn Br. Björnsson sem fulltrúar Hugsjónar.
Júlíus Kemp sem fulltrúi Kvikmyndafélags Íslands
Friðrik Þór Friðriksson og Hrönn Kristinsdóttir sem fulltrúar Íslensku Kvikmyndasamsteypunnar.
Konráð Gylfason sem fulltrúi KAM Film
Einar Þorsteinsson frá Megafilm sem fór fram á að nafni fyritæki hans yrði breytt í ZINK.
Þorsteinn Jónsson sem fulltrúi Kvikmyndar.
Guðmundur Kristjánsson og Guðbergur Davíðsson sem fulltrúar Nýja Bíó.
Þráinn Bertelsson sem fulltrúi Nýs Lífs.
Snorri Þórisson sem fulltrúi Pegasus Pictures.
Jón Þór Hannesson og Rúnar Hreinsson fulltrúar Saga film.
Hjáltýr Heiðdal fulltrúi Seylan ehf
Þór Elís Pálsson fulltrúi Hvítfjallsins Niflungs.
Ari Kristinsson og Vilhjálmur Ragarsson frá Töku kvikmyndagerð
Fyrirtæki þessi höfðu öll atkvæðisrétt nema Ax sem er í skuld við félagið.
Einnig voru mættir eftirfarandi umsækjendur um aðild að félaginu sem öðluðust ekki atkvæðisrétt fyrr en eftir að innganga þeirra var samþykkt:
Guðný Halldórsdóttir og Halldór Þorgeirsson frá UMBA films
Skúli Fr. Malmquist frá ZIK ZAK kvikmyndir
Ásthildur Kjartansdóttir frá Litlu gulu hænunni
Jóhann Sigmarsson frá SR ehf og
Kári Schram frá Andrá ehf
Auk þess var mættur Tómas Þorvaldsson lögmaður.
Fundarstjóri lýsti fundin lögmætan.
2) Skýrsla stjórnar. Formaður flutti skýrslu stjórnar.
3) Reikningar félagsins.
4) Skráning nýrra verka.
5) Lagabreytingar
Engar lagabreytingar láu fyrir fundinum.
6) Inntaka nýrra félaga
Nokkur ný félög höfðu sótt um inngöngu í félagið og voru þau borinn upp fyrir fundinn hvert í sýnu lagi.
7) Stjórnarkjör
Þar sem stjórn er kosinn til tveggja ára var ekki stjórnarkjör í ár
8) Kjör endurskoðenda.
Lagt var til að félagskjörinn endurskoðandi yrði Björn Sigurðsson og KPMG sæi um endurskoðun, uppgjör og uppstillingu ársreikninga. Þetta var samþykkt.
9) Ákvörðun félagsgjalda.
10) Önnur mál
Aðalfundur SÍK 2000
Aðalfundur 2000
Aðalfundur FF SÍK 7. febrúar 2000.
Fundur settur og lögð fram kjörgögn. Ari Kristinsson setti fund. Fundarstjóri valinn Tómas Þorvaldsson. Kjörgögn lögð fram (sjá meðfylgjandi lista með nöfnum félaga og fulltrúa þeirra) skj. no 1.
Fundarstjóri bauð menn sérstaklega velkomna til þess merkilega sameiningarfundar. Síðasti aðalfundur var haldinn í des. 1998.
Skýrsla stjórnar.
Næst flutti formaður SÍK, Ari Kristinsson, skýrslu stjórnar.
Umræður um skýrslu stjórnar.
Skýrsla gjaldkera.
Inntaka nýrra félaga.
Stjórnarkjör.
Ari greindi frá því að að stjórnirnar tvær (SÍK og Framleiðendfélagsins) hafi talað talsvert saman til þess að koma saman heillegri stjórn og bar fram eftirfarandi tillögu um stjórn:
Formaður: Ari Kristinsson
Varaformaður og ritari: Jón Þór Hannesson
Gjaldkeri: Snorri Þórisson
Meðstjórnandi: Friðrik Þór Friðriksson
Meðstjórnandi: Guðmundur Kristjánsson
Varamenn: Viðar Garðarsson og Hrafn Gunnlaugsson
Samþykkt mótakvæðalaust.
Kosning endurskoðanda.
Tómas bar upp kosningu endurskoðanda. Samþykkt að KPMG verði endurskoðendur áfram og Björn Sig. verði félagslegur endurskoðandi.
Félagsgjöld.
Verkefnalistar.
Önnur mál.
[/accordion]