Greinar

Félögum í SÍK býðst að birta hér greinar sem tengjast faginu eða starfsemi sambandsins.

Frítt efni?

Í nýlegri grein í Kjarnanum kemur fram að á Íslandi séu um 115 þúsund háhraða nettengingar og að íslenski fjarskiptageirinn velti um 50 milljörðum árlega. Hilmar Sigurðsson skrifar um dreifingu á höfundarréttarvörðu efni á netinu.

Þróttmikil atvinnugrein í miklum vexti

Hilmar Sigurðsson, formaður SÍK fjallar um mikinn vöxt í kvikmyndaframleiðslu á Íslandi í kjölfar aukinna framlaga í Kvikmyndasjóð.

Menningin fylgir ókeypis

Afstaða ráðamanna vekja spurningar sem kvikmyndagerðarmenn verða að fá svör við, og svörin ráða miklu um framtíð atvinnugreinarinnar.

Óskynsamleg menningar- og efnahagspólitík

Það sér það hver sem vill að þetta er hvorki skynsamleg menningarpólitík né efnahagspólitík. Nú er lag að viðurkenna að mistök voru gerð og snúa á rétta braut.

Fáar en mikilvægar menningamilljónir

Í nútímasamfélagi þar sem myndmiðillinn skiptir öllu máli, er gríðarlega mikilvægt að börnin okkar horfi á íslenskt efni og læri að lesa og meta íslenskt myndmál.

Ríkissjóður hagnast af framlögum í kvikmyndasjóði

Framlag úr kvikmyndasjóðum er skilyrði fyrir því að sækja um fjármagn í erlenda kvikmyndasjóði til finna fjármagn sem þarf til að tryggja framleiðslu verkanna.

Menningarleg skemmdarverk

Stefna yfirvalda er að skera mun meira niður í kvikmyndagerð en á nokkru sambærilegu sviði.

Íslensk kvikmyndagerð á höggstokknum

Stundum gerast atburðir sem erfitt er að útskýra þótt þeir séu ekki flokkaðir sem yfirnáttúrulegir. Nú standa íslenskir kvikmyndagerðarmenn frammi fyrir atburðum sem illa gengur að útskýra með eðlilegri rökhugsun.

Fjöldauppsögn í fjárlagafrumvarpi!

Hilmar Sigurðsson fer yfir áhrif fyrirhugaðrar stórskerðingar á kvikmyndasjóðum þar sem m.a. kemur fram að ríkssjóður tapar fjármunum af því að skera niður framlög til kvikmyndasjóða.

Mikill niðurskurður fyrirhugaður!

Hjálmtýr Heiðdal skrifar um hinn mikla niðurskurð sem er fyrirhugaður á fjárlögum.

Deilt um Draumalandið

Hjálmtýr Heiðdal veltir fyrir sér heimildarmyndum í ljósi umræðna um Draumalandið.

Gróska í gerð heimildakvikmynda

Uppgangur heimildakvikmynda á Íslandi er staðreynd og á m.a. rætur sínar að rekja til breytinga á kvikmyndasjóði sem komu til framkvæmda um síðustu aldamót.

Mikilvæg hækkun sem skapar mörg ný störf

Nýleg samþykkt Alþingis á hækkun á endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar á Íslandi er fagnaðarefni fyrir alla kvikmyndaframleiðendur.