Tekjur ríkissjóðs af kvikmyndaframleiðslu eru hærri en endurgreiðslur til framleiðenda skv. nýútkominni skýrslu um hagræn áhrif kvikmyndagerðar á Íslandi. Núverandi 20% endurgreiðsla til kvikmyndaiðnaðarins er því að skila sér. Sé einungis litið til beinna áhrifa eru skatttekjur kvikmyndaframleiðslu að jafnaði…
Fréttir
Stockfish – European Film Festival byrjar 19. febrúar
Stockfish – European Film Festival in Reykjavík verður haldin dagana 19.febrúar – 1.mars 2015 í Bíó Paradís. Hátíðin er haldin í samvinnu við Heimili kvikmyndanna, Bíó Paradís og fagfélög í kvikmyndagreininni á Íslandi. Fulltrúi SÍK í stjórn er Guðrún Edda…
MIDPOINT event at Stockfish
mini MIDPOINT vinnustofa með Pavel Jech frá hinum þekkta FAMU skóla í Tékklandi á Stockfish kvikmyndahátíðinni 21. – 22. febrúar. Umsóknir þurfa að berast á midpointiceland@gmail.com í síðasta lagi fimmtudaginn 5. febrúar. Framleiðandi og handritshöfundur / leikstjóri með fyrstu eða…
SÍK á Facebook
Aðildarfélög í SÍK geta nú tengst inn á lokaðan Facebook hóp sem hefur verið stofnaður. Slóðin er https://www.facebook.com/groups/382676835239656/ þar sem hægt er að óska eftir að ganga í hópinn. Einnig má bara leita undir heiti hópsins: SÍK – Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda.
Nýr kjarasamningur SÍK og FÍL samþykktur einróma
Kjarasamningur milli SÍK – Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda og FÍL – Félag íslenskra leikara var undirritaður 12. nóvember s.l. með fyrirvara um samþykki aðildarfélaga. Í nýafstaðinni atkvæðagreiðslu samþykktu aðildarfélög SÍK nýjan samning einróma. Svörun var 50% og hlutfall greiddra atkvæða út…
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning milli FÍL og SÍK
Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda og Félag íslenskra leikara skrifuðu undir kjarasamning þann 12. nóvember sl. Samingarnir voru kynntir á fundi SÍK í Borgartúni 35, miðvikudaginn 19. nóvember. Nú stendur yfir atkvæðagreiðsla meðal aðildarfélaga í SÍK og hafa forsvarsmenn aðildarfélaga sem greitt hafa…
IHM úthlutun vegna 2012
SÍK – Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda – auglýsir eftir umsóknum um greiðslur úr IHM sjóði SÍK. Rétt til umsókna úr sjóðnum eiga sjálfstæðir kvikmyndaframleiðendur sem framleitt hafa kvikmyndir sem sýndar hafa verið í sjónvarpi á árinu 2012. Aðeins rétt útfylltar umsóknir verða afgreiddar.…
Erlend verkefni keyra áfram mikinn vöxt í framleiðslu á kvikmynduðu efni
Hagstofan var að gefa út veltutölur yfir fyrstu 6 mánuði ársins. Veltan í skattflokknum „Framleiðsla á kvikmyndum, myndböndum og sjónvarpsefni“ hefur meira en tvöfaldast á milli ára og er velta ársins orðin jöfn veltu alls ársins 2011. Þegar skoðaðar eru…
Orðsending frá Vinnueftirlitinu
Rétt er að benda kvikmyndaframleiðendum á bréf sem Vinnueftirlitið hefur sent SÍK og öðrum aðilum í greininni. Bréfið er aðgengilegt hér á vefnum: Orðsending frá vinnueftirlitinu
Frestun á hluta kvikmyndaendurgreiðslna
Hér er tilkynning atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu en ráðuneytið mun að þessu sinni þurfa að nýta heimild um frestun úrborgunar endurgreiðslna sem eru umfram fjárveitingar Alþingis í fjárlögum 2014. Meðfylgjandi upplýsingar hafa verið sendar bréflega til þeirra fyrirtækja sem ætlað er…