ATH! Aðalfundur SÍK hefur verið færður yfir á rafrænt form vegna aðstæðna í samfélaginu. Hann verður haldinn á Zoom klukkan 17.00 þann 24. september. Þá hefur pallborðsumræðum verið frestað þar til aðstæður leyfa að þær verði haldnar í persónu. Skráning…
Author Archive for Hilmar Sigurðsson
IHM úthlutun vegna 2019
SÍK – Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda – auglýsir eftir umsóknum um greiðslur úr IHM sjóði SÍK. Rétt til umsókna úr sjóðnum eiga allir sjálfstæðir kvikmyndaframleiðendur sem framleitt hafa kvikmyndaverk sem sýnd hafa verið í sjónvarpi á árinu 2019. Aðeins rétt út fylltar umsóknir…
IHM úthlutun vegna 2018
SÍK – Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda auglýsir eftir umsóknum um greiðslur úr IHM sjóði félagsins. Rétt til umsókna úr sjóðnum eiga sjálfstæðir kvikmyndaframleiðendur sem framleitt hafa kvikmyndaverk sem sýnd hafa verið í sjónvarpi á árinu 2018. Umsóknir berist fyrir 15. janúar…
Aðalfundur SÍK 2019
Aðalfundur SÍK Föstudaginn 24. maí kl. 16.00-17.30 á Vox Home Aðalfundur Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, SÍK, verður haldinn föstudaginn 24. maí næstkomandi kl. 16.00-17.30 á Vox Home, Hilton Reykjavík Nordica. Dagskrá: Kl. 16.00 Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, verður með framsögu um…
Stockfish – European Film Festival byrjar 19. febrúar
Stockfish – European Film Festival in Reykjavík verður haldin dagana 19.febrúar – 1.mars 2015 í Bíó Paradís. Hátíðin er haldin í samvinnu við Heimili kvikmyndanna, Bíó Paradís og fagfélög í kvikmyndagreininni á Íslandi. Fulltrúi SÍK í stjórn er Guðrún Edda…
MIDPOINT event at Stockfish
mini MIDPOINT vinnustofa með Pavel Jech frá hinum þekkta FAMU skóla í Tékklandi á Stockfish kvikmyndahátíðinni 21. – 22. febrúar. Umsóknir þurfa að berast á midpointiceland@gmail.com í síðasta lagi fimmtudaginn 5. febrúar. Framleiðandi og handritshöfundur / leikstjóri með fyrstu eða…
SÍK á Facebook
Aðildarfélög í SÍK geta nú tengst inn á lokaðan Facebook hóp sem hefur verið stofnaður. Slóðin er https://www.facebook.com/groups/382676835239656/ þar sem hægt er að óska eftir að ganga í hópinn. Einnig má bara leita undir heiti hópsins: SÍK – Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda.
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning milli FÍL og SÍK
Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda og Félag íslenskra leikara skrifuðu undir kjarasamning þann 12. nóvember sl. Samingarnir voru kynntir á fundi SÍK í Borgartúni 35, miðvikudaginn 19. nóvember. Nú stendur yfir atkvæðagreiðsla meðal aðildarfélaga í SÍK og hafa forsvarsmenn aðildarfélaga sem greitt hafa…
IHM úthlutun vegna 2012
SÍK – Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda – auglýsir eftir umsóknum um greiðslur úr IHM sjóði SÍK. Rétt til umsókna úr sjóðnum eiga sjálfstæðir kvikmyndaframleiðendur sem framleitt hafa kvikmyndir sem sýndar hafa verið í sjónvarpi á árinu 2012. Aðeins rétt útfylltar umsóknir verða afgreiddar.…
Erlend verkefni keyra áfram mikinn vöxt í framleiðslu á kvikmynduðu efni
Hagstofan var að gefa út veltutölur yfir fyrstu 6 mánuði ársins. Veltan í skattflokknum „Framleiðsla á kvikmyndum, myndböndum og sjónvarpsefni“ hefur meira en tvöfaldast á milli ára og er velta ársins orðin jöfn veltu alls ársins 2011. Þegar skoðaðar eru…