Áskorun til íslensku ríkisstjórnarinnar

Eftirfarandi áskorun hefur verið send til íslensku ríkisstjórnarinnar:

 

Ágæta ríkisstjórn,

Hér í fylgiskjali og í þýðingu að neðan er áskorun til ykkar frá Clint Eastwood, Darren Aronofsky, Terrance Malick og mörgum fleiri erlendum starfsbræðrum okkar í kvikmyndagreininni.

Við leyfum okkur að senda afrit af þessari yfirlýsingu til allra þingmanna með hvatningu um að efla frekar en að skera niður atvinnugrein í sókn sem skapar fjölda starfa og margfaldar fjárfestingu hins opinbera og greiðir hana til baka á mjög stuttum tíma.

Kær kveðja,

Fagfélög í kvikmyndagerð

 

Stuðningsyfirlýsing

Við undirrituð höfum haft þá ánægju að vinna við upptökur á einu eða fleirum kvikmyndaverkum á Íslandi. Að okkar mati eru þeir íslensku kvikmyndagerðarmenn sem við höfum unnið með fagmenn í hæsta gæðaflokki. Þeir koma ekki einvörðungu með sérþekkingu í verkefnin, heldur hafa þeir reynst ómetanlegir ráðgjafar um íslenskar aðstæður, hætti og staði og hafa þannig fært ómetanlegan ávinning til okkar verka.

Við stöndum með þeim og íslensku kvikmyndagreininni á Íslandi í tilraunum þeirra við að viðhalda núverandi stöðu opinberrar fjárfestingar í kvikmyndagreininni og við skorum á íslensku ríkisstjórnina að endurskoða núverandi áætlanir um niðurskurð á Kvikmyndasjóði.

 

A STATEMENT OF SUPPORT

We, the undersigned, have had the great pleasure of working on one or more film projects in Iceland. In our view, the Icelandic film professionals we’ve worked with are of the highest standard. The expertise that they bring to the table – not only as filmmakers but as invaluable advisors on Icelandic practices, customs and locations – has brought immeasurable benefits to the work that we do.

We stand with them, and with the entire film community in Iceland, in their efforts to maintain the current levels of government support for filmmaking, and thus we urge the Icelandic government to reconsider their current plans to cut the budget of the Icelandic Film Fund.

Alexandra Malick Film Producer Tree of life
Beau Marks Producer Judge Dredd
Chris Brigham Executive Producer Noah
Chris Newman Producer Game of Thrones for HBO
Clint Eastwood Film director Flags of Our Fathers
Dan Weiss Co-Creator/Writer/Producer HBO’s Game of Thrones
Darren Aronofsky Film Director Noah
Davod Benioff Co-Creator/Writer/Producer HBO’s Game of Thrones
Duncan Henderson Producer Oblivion
Lee Rosenthal EVP features production Paramount Pictures
G. Mac Brown Executive Producer The Secret Life of Walter Mitty
Mylan Stepanovich SVP, Physical Production AFG/Walden Media/Bristol Bay Productions
Robert Lorenz Film producer and director Flags of Our Fathers
Sam Miller Director Fortitude
Selwyn Roberts Producer Shackleton
Steve Papazian President, Worldwide Physical Production, Warner Bros. Pictures Flags of Our Fathers, Batman Begins, Flora’s Letter
Terje Strømstad Producer Dead Snow II
Terrence Malick Film Director Tree of life
Tommy Wirkola Director Dead Snow II

 

 

 

A STATEMENT OF SUPPORT TO THE ICELANDIC FILM INDUSTRY

We, the undersigned, would like to extend our support to the  film community in Iceland, in their efforts to maintain the current levels of government support for filmmaking, and we urge the Icelandic government to reconsider their current plans to cut the budget of the Icelandic Film Fund.

 

 

Alexandra Lebret European Producers Club Managing Director
Antoine Simkine Les Films d’Antoine Producer
Benoît Ginisty FIAPF – International Federation of Film Producers Director General
Chris Curling European Producers Club Producer and Chairman
Dariusz Jablonski Apple Film Production sp. z o.o President
Fabia Buenaventura Spanish Audiovisual Producers General Manager
Franco Bocca Gelsi Gagarin srl. Producer
Hartmut Köhler Ziegler Film GmbH & Co. KG Producer
Hrvoje Osvadić Croatian Producers Association President
Philip BOEFFARD Nord Ouest Films Producer
Sari Väänänen The Central Organisation of Finnish Film Producers General Director
Stefan Baron SVT Stockholm Co-production Executive Drama
Suresh Laxman The Film Federation of India