Monthly Archives: September 2020

Aðalfundur SÍK 2020

Aðalfundur félagsins verður haldinn á KEX hostel þann 24. september klukkan 17.00. Að sjálfsögðu verður allra nauðsynlegra sóttvarna gætt. Dagskrá fundarins má sjá hér að neðan en við eigum von á góðum gestum. Að dagskrá lokinni verður boðið upp á…

IHM úthlutun vegna 2019

SÍK – Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda – auglýsir eftir umsóknum um greiðslur úr IHM sjóði SÍK. Rétt til umsókna úr sjóðnum eiga allir sjálfstæðir kvikmyndaframleiðendur sem framleitt hafa kvikmyndaverk sem sýnd hafa verið í sjónvarpi á árinu 2019. Aðeins rétt út fylltar umsóknir…