Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda sem haldinn var með rafrænum hætti í gær. Lilja Ósk Snorradóttir, Pegasus, var kjörin formaður stjórnar. Þá voru kjörin í stjórn Hilmar Sigurðsson frá SagaFilm, Inga Lind Karlsdóttir frá Skot Productions,…
Monthly Archives: September 2020
Aðalfundur SÍK 2020 með rafrænum hætti
ATH! Aðalfundur SÍK hefur verið færður yfir á rafrænt form vegna aðstæðna í samfélaginu. Hann verður haldinn á Zoom klukkan 17.00 þann 24. september. Þá hefur pallborðsumræðum verið frestað þar til aðstæður leyfa að þær verði haldnar í persónu. Skráning…
IHM úthlutun vegna 2019
SÍK – Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda – auglýsir eftir umsóknum um greiðslur úr IHM sjóði SÍK. Rétt til umsókna úr sjóðnum eiga allir sjálfstæðir kvikmyndaframleiðendur sem framleitt hafa kvikmyndaverk sem sýnd hafa verið í sjónvarpi á árinu 2019. Aðeins rétt út fylltar umsóknir…