Kvikmyndaframleiðendur fagna nýsamþykktu frumvarpi um hækkun á endurgreiðslum í 25% sem taka munu gildi 31. desember næstkomandi. Endurgreiðsluhlutfallið tekur til alls framleiðslukostnaðar sem til fellur við framleiðslu kvikmynda eða sjónvarpsefnis hér á landi. Annað nýmæli í lögunum er að horfið…