Hagstofan var að gefa út veltutölur yfir fyrstu 6 mánuði ársins. Veltan í skattflokknum „Framleiðsla á kvikmyndum, myndböndum og sjónvarpsefni“ hefur meira en tvöfaldast á milli ára og er velta ársins orðin jöfn veltu alls ársins 2011. Þegar skoðaðar eru…
Monthly Archives: September 2014
Orðsending frá Vinnueftirlitinu
Rétt er að benda kvikmyndaframleiðendum á bréf sem Vinnueftirlitið hefur sent SÍK og öðrum aðilum í greininni. Bréfið er aðgengilegt hér á vefnum: Orðsending frá vinnueftirlitinu