Í dag voru undirritaðir samningar um aðild Samtaka íslenskra kvikmyndaframleiðenda, SÍK, að Samtökum iðnaðarins og Samtökum atvinnulífsins. Svana Helen Björnsdóttir, formaður SI, Margrét Kristmundsdóttir, varaformaður SA og Hilmar Sigurðsson, formaður SÍK skrifuðu undir samningana. Í aðildinni felst m.a. að daglegri…
Monthly Archives: June 2013
SÍK verður aðili að Samtökum iðnaðarins og Samtökum atvinnulífsins
Á aðalfundi SÍK þann 31. maí var samþykkt með öllum greiddum atvkæðum að SÍK gerðist aðili að Samtökum iðnaðarins og þar með Samtökum atvinnulífisins. Fyrir fundinum lágu drög að samkomulagi milli SÍK og SI og voru þar samþykktar nauðsynlegar lagabreytingar…