Íslensk kvikmyndahelgi fer fram 22. – 24. mars. Tilefnið er hækkun framlaga í Kvikmyndasjóð Íslands og sá stuðningur sem kvikmyndagreinin hefur fengið í gegnum tíðina. Á bak við framtakið standa íslenskir kvikmyndagerðarmenn, í samstarfi við 18 sýningarstaði og Kvikmyndamiðstöð Íslands.…